NIS Verk byggir vistvænar og hagkvæmar íbúðir
Nútímaleg hönnun í samstarfi við íslenska arkitekta og hönnuði
Húsin okkar eru framleidd á Íslandi úr vistvænum timbureiningum.
Hraður, hagkvæmur og vandaður framleiðsluferill sem skilar hágæða vistvænni framleiðslu á lægra verði.